föstudagur, 29. nóvember 2013

Vettlingar

Nú er maður búin að vera safna í næsta blogg, eða ég seigi svona.

Eins og flestir vita sem þekkja mig, finnst mér mjög svo gaman að gera vettlinga.  Enda er ég vettlinga sjúk :)
Hér koma nokkrir sem ég hef gert svona inn á milli verka :)Engin ummæli:

Skrifa ummæli