föstudagur, 29. nóvember 2013

Móðurkviðs-poki

Mamma gaf mér prjónadagatal 2014 eins og fram hefur komið.  Ég bara varð að gera svona poka.  Þetta er svona poki fyrir nýbura.  Hann á að vera í líkingu við móðurkvið, ef hægt er að segja þannig.  

Já og nei við Sturla eigum ekki von á kríli :)



Engin ummæli:

Skrifa ummæli