fimmtudagur, 28. febrúar 2013

Hekluð hexagon peysa

Ég byrjaði nú á þessari á síðasta ári en kláraði hana á þessu ári.  Smá svind að setja hana kannski inn en er bara smá ánægð með hana.  Já þannig hér er hún.
Uppskriftina er að finna í bókinni hennar Tinnu "Þóra heklbók"  Ég mæli sko með þeirri bók.

Þið fáið bara fullt af myndum til að njóta.  Bæði af prinsinum og peysunni ;)

þriðjudagur, 19. febrúar 2013

Kerrupoki

Jæja loksninns búinn heheh  er mjög sátt við hann þrátt fyrir að hann tók smá á vegna uppskriftin klikkaði, heldur betur :/

Þessi elska er seldur til Norge og ég vona að hann muni notast vel þar í kuldanum.Vettlingar

Fékk alveg æðislega vettlingabók í jólagjöf frá mömmslunni minni.  Hún hefur sennilega gefið mér flesst allar bækur sem ég á.  Takk mamma!

Ég mæli með þessari hun heitir, Vettlingabókinn, gamlir og nýjir vettlingar eftir Kristínu Harðardóttur.  Ég á allar bækurnar eftir hana og gef henni tíu ;)
Heklaðar tuskur

Langaði allt í einu að fara hekla borðtuskur.  Gekk bara ágætlega :)  þó ég seigi sjálf frá


sunnudagur, 17. febrúar 2013

Nóg að gera :)

Vegna mikilla anna í skólanum þá hef ég hreinlega ekki náð að klára neitt fullkomlega.  En er með margt sem kemur vonbráðar hér inn. ;)