miðvikudagur, 13. nóvember 2013

Heklaðar húfur

Jæja nú er maður mættur aftur.  Mig hefur alltaf langað að hekla húfur, en þær enda alltaf í svona beyglum :/  ehhehe

En nú tókst mér og er þokkalega mikið sátt.
Þeir bræður duttu í lukku-pottinn og fengu gossið


Engin ummæli:

Skrifa ummæli