mánudagur, 25. mars 2013

Hyrnur

Er búin að vera grípa í að gera hyrnur inn á milli prófa.  Hér eru komnar tvær og þær fara báðar erlendis :)

Er súper ánægð með litina :)  Elska liti hehehehe.  Að sjálfsögðu er uppskirfit úr bókinni hennar Tinnu heklu snilla ;)

Þessi fer til DK

Þessi fer til USAlaugardagur, 23. mars 2013

Lambúsettur hetta

Vá það er tæpur mánuður síðan síðast :/   Búið að vera geggjað að gera í skólanum og læti.

Gabríel Máni átti enga lambúsettu.  En mig langaði að gera smá auðruvísi.  Fann uppskirft af svona lambúsettu/hettu.  Að sjálfsögðu breitti ég smá :)  Það átti að vera tölur framan á en ég heklaði bara saman til að loka.

Hann glaður með og ég einnig :)þriðjudagur, 5. mars 2013

Vettlingar

Ég lét prinsinn fá flottu vettlinga bókina sem ég hef verið að mæla með hér.  Hann fékk að velja sér vettlinga. Það er svo gaman með þessa bók að það fylgir saga með hverju pari.  Vitið menn prinsinn valdi vettlinga með uppruna úr Hafnarfirði.  Tilviljun eða???
Dæmir hver fyrir sig ;)


Fleiri borðtuskur.

Þetta eru alveg geggjað góðar tuskur :)   Á alveg pottþértt eftir að gera þær í bunkum heheehBlátt lófa skrímsli

Safty eyes komin til landsins :)  jey og jibbý!!

Ég og Gabríel Máni skelltum í eitt lítið Blátt skrímsli og notuðum augun, flottu!!