miðvikudagur, 29. janúar 2014

Prjónu stuð

Jæja nú læt ég verða að því að setja inn nokkrar nýjar myndir. Mig e-hvað langar að prjóna/hekla allt sem stendur í dag. Bara ef maður hefði smá meiri tíma :)


                            Vettlingar á Gabríel Mána.  Uppskrift úr prjónadagatalinu 2014                            Þessir eru bara úr afgöngum                Tátiljur á mig.  Uppskrift úr Hlýjir fæturLegghlífar, uppskrift úr prjónadagatalainu 2014                       Handastúkur á mig.  Uppskirft úr prjónadagatalinu 2014


                                 Ammó gjöf.  Uppskrift úr Hlýjir fæturfimmtudagur, 9. janúar 2014

Lúff á nýju ári

Ég fékk þessa glæsilegu bók frá jólasveininum um jólin.  Er reyndar búin að vera hinta um hana í smá tíma, en það tóks heheh
Ég á hina bókina sem heitir Hlýjar hendur einnig og hún er æði.