sunnudagur, 15. mars 2015

föstudagur, 6. febrúar 2015

Skíðapeysa

Þar sem við skíðum eins mikið og við getum varð ég bara að gera mér almennilega peysu.  Er mjög sátt við þessa útkomu.  Gabríel Máni aðtoðaði við litar valið.  Sem að okkur finnst alveg æði.  Hún er þykk og góð.  Mér ætti ekki að verða kalt núna
sunnudagur, 1. febrúar 2015

Tilraun af Turtles húfu


Jæja lét verða af því að gera Turtles húfu.  Er bara nokkuð sátt við hana og fæ góða dóma frá syninum.  Þeim yngsta.föstudagur, 9. janúar 2015

sunnudagur, 23. nóvember 2014

Það er að koma Desember

Vá hvað ég er löt að setja hér inn.  Ætla að reyna taka mig á (Y)   Hef ekki einu sinni tekið myndir af öllu sem ég hef gert.
Hér er samt ein af geggjuðu teppi sem ég gerði síðast sumar.  Held að ég eigi eftir að gera nokkuð mörg til viðbótar ;)