fimmtudagur, 30. maí 2013

Kragi/hetta

Var að prufa að gera kraga og eða hettu úr eingirni.  Finnst svo gaman að vinna með eingirni :)
Hauskúpa

Jæja ekki seinna vænna en að skella í vetlinga þar sem veturinn er ekki að taka enda, sýnist mér :/

Gabríel Máni bað um svona hauskúpu dæmi.fimmtudagur, 23. maí 2013

Hyrnur

Jæja fleiri hyrnur mættar.  Það er bara svo gaman að gera þessar hyrnur og er á meðan það er :)

Er með þær til sölu á aðeins 4500 kr,  Endilega látið það berast ;)sunnudagur, 5. maí 2013

Peysa á prinsinn

Finnst alltaf jafn gaman að gera þessa peysu.  Ég byrja í hálsmálinu og prjóna niður.