laugardagur, 23. mars 2013

Lambúsettur hetta

Vá það er tæpur mánuður síðan síðast :/   Búið að vera geggjað að gera í skólanum og læti.

Gabríel Máni átti enga lambúsettu.  En mig langaði að gera smá auðruvísi.  Fann uppskirft af svona lambúsettu/hettu.  Að sjálfsögðu breitti ég smá :)  Það átti að vera tölur framan á en ég heklaði bara saman til að loka.

Hann glaður með og ég einnig :)Engin ummæli:

Skrifa ummæli