þriðjudagur, 5. mars 2013

Vettlingar

Ég lét prinsinn fá flottu vettlinga bókina sem ég hef verið að mæla með hér.  Hann fékk að velja sér vettlinga. Það er svo gaman með þessa bók að það fylgir saga með hverju pari.  Vitið menn prinsinn valdi vettlinga með uppruna úr Hafnarfirði.  Tilviljun eða???
Dæmir hver fyrir sig ;)


Engin ummæli:

Skrifa ummæli