mánudagur, 25. mars 2013

Hyrnur

Er búin að vera grípa í að gera hyrnur inn á milli prófa.  Hér eru komnar tvær og þær fara báðar erlendis :)

Er súper ánægð með litina :)  Elska liti hehehehe.  Að sjálfsögðu er uppskirfit úr bókinni hennar Tinnu heklu snilla ;)

Þessi fer til DK

Þessi fer til USAEngin ummæli:

Skrifa ummæli