fimmtudagur, 24. janúar 2013

Ullar húfa á prinsinn

Gabríel Mána langaði svo í græna Gummy bear húfu.  Þar sem ég fann enga þannig gerði ég þessa í sataðin.  Hann er reyndar bara mjög sáttur við hana.  Hún er mjög auð-prjónuð.  Uppskriftin er í Lopi 30




Engin ummæli:

Skrifa ummæli