sunnudagur, 27. janúar 2013

Heklaðir vettlingar á Sturlu

Fórum í bústað um helgina og ég náði að klára þessa stóru flottu vettlinga á Sturlu.  Ég hef aldrei heklað  vettlinga áður.  Mæli með því að gera það svona við og við.  Það er svo fljótlegt.  Hann er voða kátur og glaður með þá eins og ég.
Ég byrjaði á lopapeysu á hann einnig um helgina.  Þar sem hann er svo stór náði ég náttúrlega ekki að klára hana ;)
Engin ummæli:

Skrifa ummæli