sunnudagur, 20. janúar 2013

Vettlingar á mig úr einbandi


Þeir koma nú ekki vel út að mínu mati.  Langaði bara að prufa að gera vettlinga úr einbandi og átti þessa liti til.  Mun næst "sjoppa"  mér fallegt einband í vettlinga :)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli