mánudagur, 30. september 2013

Hring-trefill

Mamma gaf mér prjóna dagatalið 2014 eftir hana Kristínu Harðars.  Hún er mín uppáhalds hér á Íslandi.
Ég skellti í einn svona hringtrefil og ætla að gefa mömmu í staðin fyrir gjöfina :)



Engin ummæli:

Skrifa ummæli