mánudagur, 30. september 2013

Geggjaðir snjó-vettlingar

Jæja nú er vetrar vertíð hafin, með vettlingargerð.  Gerði þessa á prinsinn okkar.  Er að spá með þessa grænu að sauma stafina hans á handabandið.  Ef af verður læt ég það inn líka :)
Engin ummæli:

Skrifa ummæli