fimmtudagur, 28. febrúar 2013

Hekluð hexagon peysa

Ég byrjaði nú á þessari á síðasta ári en kláraði hana á þessu ári.  Smá svind að setja hana kannski inn en er bara smá ánægð með hana.  Já þannig hér er hún.
Uppskriftina er að finna í bókinni hennar Tinnu "Þóra heklbók"  Ég mæli sko með þeirri bók.

Þið fáið bara fullt af myndum til að njóta.  Bæði af prinsinum og peysunni ;)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli