þriðjudagur, 19. febrúar 2013

Vettlingar

Fékk alveg æðislega vettlingabók í jólagjöf frá mömmslunni minni.  Hún hefur sennilega gefið mér flesst allar bækur sem ég á.  Takk mamma!

Ég mæli með þessari hun heitir, Vettlingabókinn, gamlir og nýjir vettlingar eftir Kristínu Harðardóttur.  Ég á allar bækurnar eftir hana og gef henni tíu ;)
2 ummæli: