sunnudagur, 23. nóvember 2014

Það er að koma Desember

Vá hvað ég er löt að setja hér inn.  Ætla að reyna taka mig á (Y)   Hef ekki einu sinni tekið myndir af öllu sem ég hef gert.
Hér er samt ein af geggjuðu teppi sem ég gerði síðast sumar.  Held að ég eigi eftir að gera nokkuð mörg til viðbótar ;)Engin ummæli:

Skrifa ummæli