fimmtudagur, 9. janúar 2014

Lúff á nýju ári

Ég fékk þessa glæsilegu bók frá jólasveininum um jólin.  Er reyndar búin að vera hinta um hana í smá tíma, en það tóks heheh
Ég á hina bókina sem heitir Hlýjar hendur einnig og hún er æði.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli