mánudagur, 23. desember 2013

Leikskólavettlingar

Þessir eru alveg ómissandi á barns hendi í snjónum.  Magga amma gerði mikið af þessum.  Ég fann uppskrift í Lopa-blaði en er ekki nógu ánægð með hana.  Hún er ekki eins og hjá Möggu ömmu.  Þannig að ég er alltaf að reyna að breita henni í upprunalegt horf.  Gengur mis vel hehehe.
Ég hef geymt einn svona vettling í ck 18 ár sem fyrirmynd ;)


Engin ummæli:

Skrifa ummæli