sunnudagur, 9. júní 2013

Sumar peysa

Við Gabríel Máni fórum í Álafossbúðina á föstudaginn og ég leifði honum að velja garn í peysu.  Hér er útkoman!

Alveg hægt að segja að þetta er sko sumarpeysa



Engin ummæli:

Skrifa ummæli