sunnudagur, 20. janúar 2013

Svefn tátiljur fyrir prinsinn
Þar sem Gabríel Máni er allataf svo kaldur á fótunum ákvað ég að  nota smá afganga frá því að ég heklaði sjónvarpsteppið síðasta sumar  og  úr urðu þessar tátiljur úr lanetti :)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli