mánudagur, 30. september 2013

Fleyri hyrnur

Alltaf gaman að gera hyrnur :)  þessi bleika er fyrir mig :)



Hring-trefill

Mamma gaf mér prjóna dagatalið 2014 eftir hana Kristínu Harðars.  Hún er mín uppáhalds hér á Íslandi.
Ég skellti í einn svona hringtrefil og ætla að gefa mömmu í staðin fyrir gjöfina :)



Geggjaðir snjó-vettlingar

Jæja nú er vetrar vertíð hafin, með vettlingargerð.  Gerði þessa á prinsinn okkar.  Er að spá með þessa grænu að sauma stafina hans á handabandið.  Ef af verður læt ég það inn líka :)




Sólar húfa

Gerði tilraun með að hekla húfu.  Eins og ég get heklað allt þá vefst húfa alltaf fyrir mér.  Hún er reyndar í það það minnsta á prinsinn :/  en það meikar ekki diff heheh.  Ég lét flís inn í hana því hún er svo gisin


Ljótu fótboltavettlingarnir

Arnar Ingi  bað mig um fingarvettlinga úr  lopa.  Hér eru þeir og eru gerðir úr pjúra afgöngum, ég átti ekki einsu sinni sama lit til að nota þegar ég saumaði þá saman heheheh



fimmtudagur, 26. september 2013

Jæja maður mættur aftur hér :)  letin hefur e-hvað náð yfirhöndinni hjá manni eftir fluttningar og mikil veikindi hér á bæ.

Prinsinn fékk langþráðan draum með að fá  Angry birds húfu.


sunnudagur, 8. september 2013

Vá hvað er langt síðan síðast

Vegna mjög svo mikkla anna á fjölskyldunni þá hefur ekki verið mikill tími fyrir handavinnu :/
En hér eru einir töff vettlinar sem fóru í ammó pakka hjá litlum frænda